Rekstrarerfiðleikar og staða launafólks

Rekstrarerfiðleikar og staða launafólks

 

Erfiðleikar á fjármálamarkaði og ágeng umræða um rekstrarerfiðleika og gjaldþrot fyrirtækja hefur leitt til þess að fleiri óttast nú um stöðu sína en oft áður.  Af þessum sökum hefur ASÍ tekið saman upplýsingabækling um þetta efni.  Sjá upplýsingabækling hér.