Heimsókn Bjarna hjá Havnar Handverkarafelags

Heimsókn Bjarna hjá Havnar Handverkarafelags

 


 


Bjarni Pétursson frá Havnar Handverkarafelags í Færeyjum kom í heimsókn til að kynna sér hvernig við hefðum brugðist við því erlenda vinnuafli sem komið hefur til landsins.  Við gáfum greinagóðar upplýsingar um hvernig staðið er að málum hjá iðnaðarmannafélögunum á Íslandi.