Ýmsar upplýsingar vegna stöðunnar í þjóðfélaginu í dag

Ýmsar upplýsingar vegna stöðunnar í þjóðfélaginu í dag

 

 Ísland gengur nú í gegnum miklar efnahagsþrengingar sem snerta mun hvern einasta landsmann. Óþarfi er að tíunda fyrir félagsmönnum þær hamfarir sem dunið hafa yfir fjármálamarkaði og þær óheyrilegu byrðar sem leggjast á landsmenn vegna gjaldþrota íslensku bankanna. Við þessar aðstæður er eðlilegt að margar spurningar vakni. FIT hefur ákveðið að taka saman lista yfir suma þá aðila sem hafa verið að safna efni á heimasíðum sínum. Þetta er ekki síst hugsað til að gera félagsmenn FIT hæfari til að aðstoða samstarfsmenn á vinnustað og dreifa upplýsingum ef á þarf að halda, t.d. til forsvarsmanna fyrirtækja.

Aðstoð sem FIT býður upp á:

FIT aðstoðar félagsmenn sína við innheimtu á launum ef um vangreidd laun er að ræða

Ef félagsmenn lenda í því að fyrirtækið sem þeir starfa hjá hættir rekstri með stuttum eða engum fyrirvara þurfa þeir að gera kröfu um að fá allar launagreiðslur sem þeir eiga inni hjá fyrirtækinu greiddar.

FIT aðstoðar félagsmenn sína við innheimtu á launakröfum í gjaldþrota fyrirtæki. 

Ef félagsmanni er sagt upp starfi á hann rétt á uppsagnafresti út frá þeim tíma sem hann hefur starfað í greininni og/eða fyrirtækinu.  Allar launaskuldir þar með talið orlof, desember- og orlofsuppbót ber að gera upp með síðustu launagreiðslum sem fyrirtækið greiðir.

Atvinnulausir félagsmenn stendur til boða mánaðarkort á sérkjörum með stuðningi félagsins.  Sjá nánar hér.  Ýmis úrræði eru í boði hjá Iðunni fræðsluseturs.  Sjá nánar hér.

Samiðn

Hvað gerist þegar þú flytur til annarra Norðurlanda?
Hvaða réttindi og skyldur hefur þú?


Alþýðusambandið

Hefur tekið saman mikið efni á vef sínum þar sem reynt er að svara sumum af þeim spurningum sem vaknað hafa, m.a. um fjármál, lífeyrismál, samdrátt á vinnumarkaði ofl.  Sjá tengla hér að neðan:

Efnahagsþrengingar - mikilvægar upplýsingar:

Rekstrarerfiðleikar, atvinnuleysi og réttarstaða launafólks
Greiðsluerfiðleikaúrræði
Fjármál heimilanna í efnahagsþrengingum 
Spurt og svarað í efnahagsþrengingum 
Information for Foreigners - useful websites 
Lífeyrissjóðsiðgjöld og staða lífeyrissjóðanna 
Greiðsluerfileikar lántakenda hjá Íbúðarlánasjóði


Forsætisráðuneytið

Er með mikið af upplýsingum og tengingum þar sem vísað er í svör við fjölda spurninga og hvert leita á varðandi atvinnumál, áætlun um efnahagsstöðugleika, fjölskylduna, hag heimilanna, húsnæðismál, greiðsluerfiðleika, fjármál og  félagsþjónustu sveitarfélaga. Þá er hægt að nálgast mikið af upplýsingum fyrir útlendinga á ensku og pólsku.

Atvinnumál
   - Atvinnuleysi - Atvinnuleysisbætur
   - Fjárhagsaðstoð
Áætlun um efnahagsstöðugleika
   - Áætlunin í heild
   - Áætlunin með skýringum
   - Fróðleikur og tengt efni
   - Spurt og svarað um efnahagsmál
   - Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar
Fjölskyldan
   - Aðgerðir og aðstoð sveitarfélaga
   - Börn og unglingar
   - Líðan
   - Námsmenn
Hagur heimilanna
   - Aðgerðir og aðstoð sveitarfélaga
   - Atvinnuleysi - Atvinnuleysisbætur
   - Fjárhagsaðstoð
   - Greiðsluerfiðleikar
   - Greiðslumiðlun innanlands og utan
Húsnæðismál
   - Bankarnir
   - Greiðsluerfileikar
   - Íbúðalánasjóður
Spurt og svarað
Fréttir og tilkynningar
   - Fréttir ráðuneyta
   - Fréttir frá Alþingi
Viðskiptalíf
   - Gengismál
   - Greiðslumiðlun innanlands og utan
   - Samskipti við Seðlabanka
Hafa samband
   - Fjölmiðlar
   - Hvert á að leita?
   - Senda fyrirspurn

Félags- og tryggingamálaráðuneytið

Upplýsingar vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði


Vinnumálastofnun

Vinnumálastofnun heyrir undir félagsmálaráðherra og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs.  Hér að neðan er tenging inná vef greiðslustofu atvinnuleysistrygginga þar sem farið er skref fyrir skref yfir reglur sem gilda um atvinnuleysistryggingar.

Upplýsingar fyrir umsækjendur atvinnuleysisbóta
Almennar upplýsingar fyrir umsækjendur atvinnuleysisbóta
Upplýsingar fyrir almenna launþega
Upplýsingar fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga
Gjaldþrot atvinnurekanda
Lög um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006
Lög um vinnumarkaðsaðgerðir
Eyðublað fyrir umsókn um atvinnu, vinnumarkaðsaðgerðir og atvinnuleysistryggingar
Vottorð vinnuveitenda
Störf erlendis á vegum Eures
Störf erlendis á vef Vinnumálastofnunar

Vinnueftirlitið

Þar má finna mjög gagnlegar upplýsingar varðandi forvarnir á vinnustað og þá þætti í mannlegum samskiptum sem hafa þarf í forgang á óvissutímum. Einnig segir þar að vegna alvarlegs ástands í þjóðfélaginu muni Vinnueftirlitið á næstu dögum auglýsa sérstök námskeið og fyrirlestra um sálfélagslegt vinnuumhverfi.

Þá bíður Vinnueftirlitið uppá námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisnefndir nú í nóvember og desember.

Gott ítarefni er einnig að finna á vefnum s.s. ráðleggingar um:

Heilsuvernd á vinnustað, Áhættumat, forvarnir og heilsuefling
Einelti og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum, Forvarnir og viðbrögð 
Vinnuumhverfi á óvissutímum

Landlæknisembættið

Að lokum má benda á vef landlæknisembættisins og fréttir sem þar hafa birtst:

Hugum að velferð barna
Íslendingar standa nú á miklum tímamótum sem hafa víðtæk áhrif á unga sem aldna. Mikilvægt er að huga sérstaklega að velferð barna og unglinga á þessum tímum.

Það eru til lausnir ef fólki líður illa 
Þar er bent á 12 aðila sem leita má til ef vart verður kvíða, depurðar eða einkenna þunglyndis eða ef einhver þekkir einhvern sem það hefur áhyggjur af og vill hjálpa til að leita aðstoðar.

Ráðgjöf vegna fjármálaáfalla á vegum geðsviðs LSH í Heilsuverndarstöðinni
Geðsvið opnar föstudaginn 10. október 2008, kl. 13:00, sálfræðiráðgjöf fyrir einstaklinga sem glíma við mikinn kvíða, depurð, sektarkennd eða önnur álagseinkenni vegna þróunar fjármála á Íslandi.

Svefn er nauðsynlegur
Í því umróti sem verið hefur síðustu daga hefur töluvert borið á því að fólk eigi erfitt með svefn.

Tölum varlega
Á erfiðum tímum sem þessum komast oft á kreik sögusagnir sem eiga litla stoð í veruleikanum.

Spörum ekki í öryggismálum
Núna þegar þjóðin stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum sem hafa áhrif á allt samfélagið er mikilvægt að huga að öllum þáttum sem snerta velferð fólks, þar með talið eru öryggismál.

Halló Norðurlönd

Hyggstu flytja til annars norræns lands? Hér finnur þú upplýsingar sem eiga við ætlar þú að flytja til einhvers af hinum Norðurlöndunum, vinna þar eða stunda nám.

Svíþjóð
   - Ertu að flytja
   - Að stunda nám í Svíþjóð
   - Ætlar þú að vinna
   - Börn og fjölskyla

Noregur
   - Ertu að flytja
   - Að stunda nám
   - Ætlar þú að vinna
   - Börn og fjölskyla

Danmörk
   - Ertu að flytja
   - Að stunda nám
   - Ætlar þú að vinna
   - Börn og fjölskyla

Finnland
   - Ertu að flytja
   - Að stunda nám
   - Ætlar þú að vinna
   - Börn og fjölskyla