Ljósmyndasamkeppni - sumarmynd félagsmanna FIT 2008

Ljósmyndasamkeppni - sumarmynd félagsmanna FIT 2008

 


Hoppað af gleði - sendandi Sveinn Jónsson

 


Það bárust alls 30 myndir í ljósmyndasamkeppni félagsmanna, sumarmynd FIT 2008.  FIT þakkar öllum sem sendu inn myndir og óskar vinningshöfum til hamingju.  Verðlaunin fyrir 3 bestu myndirnar voru vikudvöl á vetrartímabili í einhverjum af orlofshúsum félagsins á Íslandi.  dómnefnd gerði ekki upp á milli þriggja mynda og eru þær birtar hér á síðunni. 
Hér er hægt að skoða allar myndirnar sem voru sendar inn.


Sólarlag við Stóra Hof - sendandi Kristinn JóhannessonAð veiðum við Urriðavatn - sendandi Niels Þór Ólafsson