Bætt um betur í húsasmíði - IÐAN fræðslusetur

Bætt um betur í húsasmíði - IÐAN fræðslusetur

 


Hefur þú áhuga á að ljúka námi í húsasmíði? Ert þú 25 ára eða eldri og með 5 ára staðfestan vinnutíma? Þá á þetta við þig. Kynningarfundur verður miðvikudaginn 5. nóvember kl. 18:00 í húsakynnum okkar, IÐAN fræðsluseur, Skúlatún 2, 105 Reykjavík. Láttu sjá þig!