Félags- og faggreinafundir hafa verið haldnir | |
Félags- og faggreinafundir hafa verið haldnir á Selfossi, í Reykjanesbæ, í Vestmannaeyjum, í Reykjavík og á Akranesi undanfara viku. Á fundunum fór Hilmar Harðarson formaður yfir stöðu félagsins og horfur í atvinnumálum. Kristján Örn Sigurðsson fór yfir stöðu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Ólafur Darri Andrason og Ingunn Þorsteinsdóttir fóru yfir stöðu og horfur í efnahagsmálum. |