Vegna veðurs hefur verið ákveðið að færa fyrirhugaðann útifundi ASÍ inn í Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Tímasetningin er óbreytt. Fundurinn hefst í dag kl. 17. Þolinmæðin er á þrotum - við þurfum lausnir NÚNA
ASÍ hafnar pólitískum kattarþvotti
Við krefjumst alvöru uppstokkunar í banka- og embættismannakerfinu. Við viljum nýtt fólk, nýtt upphaf, nýtt Ísland Ræðumenn:
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ Sigurður Bessason formaður Eflingar Finnbjörn A. Hermannsson formaður Samiðnar
Fundarstjóri:
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir varaforseti ASÍ
Guitar Islancio leikur í boði FÍH |