Sameining Múrarafélags Reykjavíkur við FIT

Sameining Múrarafélags Reykjavíkur við FIT

 

Sameining Múrarafélags Reykjavíkur við Félag iðn- og tæknigreina var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á tveimur félagsfundum í gær 2. desember 2008.  Sameiningin mun gilda frá 1. janúar 2009.