Orlofshús - búið að opna fyrir janúar - mars 2009

Orlofshús - búið að opna fyrir janúar - mars 2009

 

Búið er að opna fyrir tímabilið janúar til mars 2009.  Þetta tímabil er í dagleigu, það er sótt um hvern sólarhring fyrir sig.  Einnig er búið að bæta við tveimur orlofsíbúðum á Akureyri að Borgarhlíð 5c og Furulundi 6l og eru þær í dagleigu líka í desember.

Verð per dag er:

Mánudag til föstudags kr. 2.250
Laugardag kr. 6.750
Sunnudag kr. 0
Hátún er alla daga á kr. 3.000