Samningur við Elkem Ísland ehf.

Samningur við Elkem Ísland ehf.

 

Kjarasamningur milli FIT annars vegar og Elkem Ísland ehf. (Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga) hins vegar hefur verið samþykktur og gildir samningurinn frá 1. desember 2008 til 31. desember 2010.