Kjarasamningur við Alcan

Kjarasamningur við Alcan

 

Kjarasamningur við Alcan var borinn undir atkvæðagreiðslu og var hann samþykktur með 73% greiddra atkvæða. Samningur þessi tekur gildi frá 1. desember 2008 gildir til 31. janúar 2011.