Jólaball

Jólaball

 

Jólaball FIT og Fagfélagsins verður haldið í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6, þriðjudaginn 30.desember kl. 13-15.

Verð fyrir fullorðna kr. 1000 og frítt fyrir börnin.

Dansað verður í kringum jólatréð og jólasveinarnir koma í heimsókn með góðgæti handa börnunum.