Sveinspróf í pípulögnum
Sveinspróf í pípulögnum fór fram í tveimur lotum og tóku 23 prófið. Fyrri lotan var frá 26. til 29. nóvember og seinni lotan var frá 10. til 13. desember.