Jólaball

Jólaball

 

Jólaball FIT og Fagfélagsins var haldið í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6, í dag þriðjudaginn 30.desember.  Dansað var í kringum jólatréð og jólasveinarnir komu í heimsókn með góðgæti handa börnunum.

Hægt er að skoða fleiri myndir hér.