Dagbók fyrir 2009

Dagbók fyrir 2009

 

Félagsmenn FIT hafa e.t.v. orðið varir við að dagbókin, sem yfirleitt berst félagsmönnum í kringum áramót, hefur enn ekki verið send út en skýringuna má rekja til mistaka í prentun og verður dagbókin send félagsmönnum um leið og hún verður tilbúin.