Samingurinn við Launanefnd sveitarfélaga samþykktur með miklum mun

Samningurinn við Launanefnd sveitarfélaga samþykktur með miklum mun
 

Kjarasamningur Samiðnar við Launanefnd sveitarfélaga með gildistíma frá 1. desember 2008 til 31. ágúst 2009 var samþykktur í atkvæðagreiðslu með miklum mun.  En yfir 90% þeirra sem þátt tóku samþykktu samninginn.

Sjá samninginn hér.