Samningur við Kerfóðrun ehf. samþykktur

Samningur við Kerfóðrun ehf. samþykktur

 

Kjarasamningur við Kerfóðrun ehf. var samþykktur með miklum meirihluta greiddra atkvæða eða 89%.  Nei sögðu 7% og auðir og ógildir voru 4%.  Hluti starfsmanna Kerfóðrunar ásamt Hilmar formanni FIT.