Fundarboð

Fundarboð

 

Stjórn og trúnarráð FIT er boðað til fundar miðvikudaginn 4. febrúar n.k. kl. 20 að Borgartúni 30 6. hæð.

Fundarefni:

Efnahagsástandið - Ólafur Darri Andrason hagfræðingur ASÍ
Endurskoðun kjarasamninga - Hilmar Harðarson formaður FIT
Önnur mál