92 ár frá stofnun Múrarafélags Reykjavíkur

92 ár frá stofnun Múrarafélags Reykjavíkur

 

92 ár eru síðan að Múrarafélag Reykjavíkur var stofnað. En það var stofnað 2. febrúar 1917 í Bárunni.  Áður hafði verið stofnað Múr og Steinsmiðafélagið þann 23. febrúar 1901 og starfaði það til ársins 1912 er það var endanlega lagt niður.  Verðskrá var samþykkt á félagsfundi 15. apríl 1903 og mun því teljast elsta ákvæðisvinnuskrá hér á landi.