Orlofshúsavefurinn og múrarar

Orlofshúsavefurinn og múrarar


Nú geta þeir félagsmenn sem komu frá Múararafélagi Reykjavíkur sótt um orlofshús á orlofshúsavefnum.  Þeir þurfa að vera búinir að fá félagsskírteini sín til að geta skráð sig inn.  Með þeim hafa bæst við tvö ný orlofshús annað í Öndverðarnesi í Grímsnes- og Grafningshreppi og hitt er íbúð á Akureyrir að Furulundi 10m.

Meðfylgjandi myndir eru af orlofshúsinu í Öndverðarnesi.