Endurskoðun á launalið kjarasamninga frestað fram á sumar

Endurskoðun á launalið kjarasamninga frestað fram á sumar

 

Sambandsstjórn Samiðnar samþykkti á fundi sínum í Grand hóteli í dag að veita miðstjórn umboð til að fresta endurskoðun á launalið kjarasamninga sem taka átti gildi þann 1. mars n.k. fram á sumar.  Jafnframt lýsti sambandsstjórnin yfir vonbrigðum með hversu hægt gangi hjá stjórnvöldum að taka ákvarðanir um viðbrögð við auknu atvinnuleysi meðal félagsmanna Samiðnar.  Ný ríkisstjórn undir kjörorðunum "látum verkin tala" og alþingi þurfa að sameinast um að tryggja kraftmiklar aðgerðir svo koma megi atvinnulífiinu aftur í gang. 

Sjá nánar hér.