Stjórnarkjör FIT

Stjórnarkjör FIT  

Frestur til að skila inn mótframboð til hluta stjórnar rann út að kvöldi 19. febrúars.  Engar tillögur bárust aðrar en tillaga uppstillinganefndar og telst hún því samþykkt.  Stjórn félagsins mun funda fljótlega þar sem ákveðið verður dagsetning á aðalfundi.