Nýr kjarasamningur við Sementsverksmiðjuna hf.

Nýr kjarasamningur við Sementsverksmiðjuna hf.  
Nýr kjarasamningur við Sementsverksmiðjuna hf. hefur verið gerður. Samningurinn hefur verið borinn undir atkvæði og var samþykktur með miklum meirihluta.