Orlofsdvöl á Spáni

Orlofsdvöl á Spáni  

Mistök urðu við ákvörðun dagsetninga á tímabilum fyrir leigu á íbúðinni á Spáni.  Einnig hefur komið í ljós að flugfargjaldið sem miðað er við í fréttabréfinu gildir einungis út febrúar.  Við hvetjum fólk til að bregðast skjótt við og skrá sig í síma 535 6000, senda inn umsókn á faxi 535 6020 eða með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  Eftirtalin tímabil eru eftir:

Tímabil 4:
 út 2. júlí heim 16. júlí
Tímabil 5:  út 16. júlí heim 30. júlí
Tímabil 6:  út 30. júlí heim 13. ágúst
Tímabil 7:  út 13. ágúst heim 27. ágúst