Menntatorg - Upplýsingar um nám og ráðgjöf fyrir atvinnulausa

Menntatorg - Upplýsingar um nám og ráðgjöf fyrir atvinnulausa
Atvinnulaus?

Föstudaginn 6. mars gefst þér tækifæri á að fá gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf á Menntatorgi sem haldið er á vegum samstarfshóps um menntunarúrræði.  Fjölbreytt dagskrá. 

Föstudaginn 6. mars - Skeifunni 8, 2. hæð - frá kl. 14:00 - 18:00

DAGSKRÁIN:

ÖRNÁMSKEIÐ
Hvert námskeið er 45 mínútur

 • Kl. 14:00 - Viðbrögð við atvinnumissi
 • Kl. 14:30 - Að koma sér á framfæri
 • Kl. 14:30 - Parketlagnir
 • Kl. 14:30 - GPS staðsetningartæki
 • Kl. 15:00 - Svefn og svefnbætandi ráð
 • Kl. 15:30 - Ítölsk matargerð
 • Kl. 15:30 - Lagnaþekking
 • Kl. 15:30 - Férilskrá - hvað skiptir máli?
 • Kl. 16:00 - Létt axla- og höfuðnudd
 • Kl. 16:30 - Úrbeining kjöts
 • Kl. 16:30 - Málmsuða - kynning
 • Kl. 16:30 - Langar þig í nám?
 • Kl. 17:00 - Myndirnar þínar í tölvu

VINNUSTOFA
Hugmyndavinna um úrræði og bætta þjónustu vegna atvinnuleysis

 • Kl. 15:00 - Vinnustofa 1
 • Kl. 16:00 - Vinnustofa 2

NÁMS- OG STARFSRÁÐGJÖF
frá kl. 14:00 til 18:00

 • Námsframboð
 • Áhugasveiðsgreiningar
 • Ferilskrárgerð
 • Möguleikar á einstaklingsviðtölum
 • Hagnýt ráð í starfsleit
 • Raunfærnimat

KYNNINGAR OG REYNSLUSÖGUR
Hver kynning er 20 mínútur

 • Kl. 14:00 - Menntatorg.is - vefur um nám opnar
 • Kl. 14:30 - Upplýsingar um stofnun fyrirtækja
 • Kl. 15:00 - Náms- og starfsráðgjöf
 • Kl. 15:30 - Raunfærnismat
 • Kl. 16:00 - Vottaðar námsleiðir
 • Kl. 16:30 - Úrræði fyrir lesblinda
 • Kl. 17:00 - Nýttu kraftinn
 • Kl. 17:30 - Deiglan, atvinnu- og þróunarsetur

UPPLÝSINGATORG
frá kl. 14:00 til 18:00

 • Nýsköpunarmiðstöð
 • Starfsmenntasjóðir
 • Fjarnám á framhaldsskólastigi
 • IÐAN- fræðslusetur
 • Mímir-símenntun
 • Hitt húsið
 • Námsflokkar Reykjavíkur
 • Námsflokkar Hafnarfjarðar
 • Framvegis
 • Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
 • Starfsmennt

ÞJÓNUSTUSKRIFSTOFA VINNUMÁLASTOFNUNAR
frá kl. 14:00 til 18:00

 • Náms- og starfsráðgjöf
 • Námssamningar
 • Starfsþjálfun og reynsluráðning
 • Námsstyrkir og námskeið

Menntatorg verður haldið í Skeifunni 8, 2. hæð frá kl. 14:00 til 18:00.  Barnahorn og veitingar.  Allir velkomnir!

www.menntatorg.is