Námskeið hjá Iðunni á næstunni

Námskeið hjá Iðunni á næstunni  


Ýmis námskeið eru í boði á næstunni hjá Iðunni fræðsluseturs .  Hér að neðan eru þau námskeið sem verða í mars:

Tölvunámskeið - skoða nánar og / eða skrá á námskeið


24.03.09 - Hvernig nota ég Internetið?

Stjórnunarnámskeið - skoða nánar og / eða skrá á námskeið

12.03.09 - Gerð prófa og samhengi við annað námsmat
23.03.09 - Birgða- og innkaupstjórnun í iðnaði
24.03.09 - Stjórnun og stjórnandinn - grunnur
31.03.09 - Framúrskarandi móttaka viðskiptavina

Málm- og véltæknisvið - skoða nánar og / eða skrá á námskeið

17.03.09 - Vökvatækni - Framhald af virkni vökvakerfa
23.03.09 - Iðntölvustýringar I
23.03.09 - Stilling loftræsikerfa
31.03.09 - Vökvatækni - Rekstur, viðhald og bilanagreinng

Bílgreinasvið -  skoða nánar og / eða skrá á námskeið

14.03.09 - Nýja CABAS
18.03.09 - Nýja CABAS
20.03.09 - Hjólastillingar og búnaður
30.03.09 - Nýja CABAS

Bygginga- og mannvirkjasvið - skoða nánar og / eða skrá á námskeið

13.03.09 - Lagnir í sumarhús
13.03.09 - Marmara- og viðarmálun - Framhaldsnámsskeið
13.03.09 - Tilboðsgerð
13.03.09 - Verðskrá - Uppmæling dúkalagningamanna
13.03.09 -  Verðskrá húsasmiða - Uppmæling
14.03.09 - Stjórnstöðvar hitakerfa
16.03.09 - Öryggismál á vinnustöðum
17.03.09 - Grunnnám byggingaliða
17.03.09 - Word og Exel með áherslu á byggingaiðnaðinn
20.03.09 - Lökk og lím
21.03.09 - Gifsveggir
24.03.09 - Hittu naglann á höfuðið
27.03.09 - Hita- og neysluvatnskerfi Fyrri hluti
27.03.09 - Litaval og litaþekking
27.03.09 - Stjórnstöðvar hitakerfa
27.03.09 - Viðgerðir og viðhalda húsa
28.03.09 - Plastkubbahús - AKUREYRI