Félags iðn- og tæknigreina verður haldinn laugardaginn 21. mars kl. 11:30 í sal Ferðafélagsins Mörkinni 6
Dagskrá:
1. Skýrsla félagsstjórnar um starf félagsins á liðnu starfsári. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til umræðu og afgreiðslu. 3. Ákvarðanir teknar um ávöxtun sjóða félagsins. 4. Tillögur stjórnar að breytingum á lögum og reglugerðum félagsins. 5. Kjöri stjórnar, trúnaðarráðs og samninganefndar, kjörstjórnar, uppstillinganefndar og skoðunarmanna reikninga lýst. 6. Tillaga um fulltrúa á ársfund Sameinaða lífeyrissjóðsins 2009. 7. Tillaga um fulltrúa á ársfund ASÍ 2009. 8. Önnur mál.
Veitingar í boði félagsins.
Stjórnin Félagið veitir ferðastyrk til þeirra félagsmanna sem búa í meira en 40 km fjarlægð frá fundarstað.
|