Sæktu um orlofhús í sumar á vefnum

Nýr orlofshúsavefur  

Búið er að uppfæra orlofshúsvefinn.  Hægt að sækja rafrænt um dvöl í orlofshúsi í sumar 2009.  Það eru þrjár mismundandi aðferðir til að sækja um rafrænt.  Leiðbeiningar um það eru á orlofshúsavefnum. 

Munið að lykilorðið að orlofshúsavefnum er á félagsskírteini ykkar.  Umsóknarfrestur er til 31. mars.