Útskrift sveina 13. mars 2009

Útskrift sveina 13. mars 2009  
Útskrift sveina var haldin föstudaginn 13. mars 2009 kl. 18 í sal Ferðafélags Íslands að Mörkinni 6.  Myndir frá útskriftinni má sjá með því að smella hér .  Nýsveinar voru að útskrifast í bifvélavirkjun, bílamálun, vélvirkjun, rennismíði, pípulagningum, málaraiðn og húsasmíði