Góð mæting á aðalfund FIT

Góð mæting á aðalfund FIT  

Félags iðn- og tæknigreina var haldinn laugardaginn 21. mars.

Góð mæting var á fundinn. Þetta var hefðbundin aðalfundur og voru ársreikningar samþykktir.   Mikil umræða var um atvinnuleysið og stöðuna á vinnumarkaðinum.Hægt er að skoða fleiri myndir hér.