Í dag er síðasti dagurinn til að sækja um orlofshús

Í dag er síðasti dagurinn til að sækja um orlofshús  

Í dag, 31. mars 2009, er síðasti dagurinn til að sækja um orlofshús fyrir sumarið 2009. Fljótlegast er að sækja um á  orlofshúsvefnum.  Hægt að sækja rafrænt um dvöl í orlofshúsi í sumar 2009.  Það eru þrjár mismundandi aðferðir til að sækja um rafrænt.  Leiðbeiningar um það eru á orlofshúsavefnum. 

Munið að lykilorðið að orlofshúsavefnum er á félagsskírteini ykkar.  Umsóknarfresturinn rennur út í dag 31. mars 2009.