Umsóknafrestur er liðinn

Umsóknafrestur er liðinn  
Umsóknarfrestur er liðinn fyrir orlofsdvöl sumarið 2009.   Alls sóttu 377 félagsmenn um orlofsdvöl.  Stefnt er að því í næstu viku að send út svarbréf til allra félagsmanna sem sóttu um dvöl.