Hátíðardagskrá 1. maí 2009

Hátíðardagskrá 1. maí 2009  

Skipulögð dagskrá verður 1. maí í Reykjavík, á Akranesi, í Reykjanesbæ og á Selfossi fyrir félagsmenn FIT. Það verður kröfuganga í Reykjavík sem fer frá Hlemmi, útifundur á Austurvelli og kaffiveitingar í Mörkinni 6 að lokinni dagskrá á Austurvelli. Á Akranesi verður genginn hringur um neðri-Skaga, lagt er af stað frá Kirkjubraut 40, hátíðardagskrá, kaffiveitingar og frítt í bíó fyrir börnin. Í Reykjanesbæ verður hátíðardagskrá í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja ásamt kaffiveitingum. Morgunkaffi verður á Selfossi í salnum á Austurvegi 56 Selfossi.

Akranesi:  Sjá nánar hér.
Reykjanesbæ:  Sjá nánar hér.
Reykjavík:  Sjá nánar hér.
Selfoss:  Sjá nánar hér.