Orlofshús haust 2009

Orlofshús haust 2009  
Nú er hægt að sækja um orlofshús á Íslandi fram til 4. janúar 2010.  Hér sérðu laus tímabil í september 2009.  Hér gildir fyrstur kemur fyrstur fær.