Útilegukortið og veiðikortið

Útilegukortið og veiðikortið  
Náðst hafa samningar um útilegukortið og veiðikortið. Fyrir félagsmenn FIT verður útilegukortið á kr. 8.400 og veiðikortið á kr. 3.000. Salan mun fara fram í gegnum orlofshúsasíðuna. Það er hins vegar ekki orðið virkt.  Á með verður hægt að sækja um það með því að senda tölvupóst á fit(hjá)fit.is þar til að búið verður að virkja síðuna.

Sjá nánari upplýsingar um útilegukortið á heimasíðu kortsins.
Sjá nánari upplýsingar um veiðikortið á heimasíðu kortsins.