Veðurspá á orlofshúsavefnum

Veðurspá á orlofshúsavefnum   Nú er hægt að skoða veðurspánna á orlofshúsasíðunni undir hverjum bústaði fyrir sig.  Upplýsingarnar eru sóttar af síðu Veðurstofu Íslands.  Það er hægt að skoða staðaspá, textaspá, vindaspá, úrkomuspá og hitaspá fyrir daginn í dag og næstu 5 daga.