Veiði- og útilegukortin komin á orlofshúsasíðuna

Veiði- og útilegukortin komin á orlofshúsasíðuna  

  

Nú er hægt kaupa veiði- og útilegukortin á orlofshúsasíðunni.  Hver félagsmaður getur keypt eitt veiðkort og eitt útilegukort.  Verð til félagsmanna FIT fyrir útilegukortið er kr. 8.400 og fyrir veiðikortið kr. 3.000. Þegar búið er að panta og greiða kortið mun það berast í pósti. Eftir sem áður verður kortin til sölu að Borgartúni 30, 6. hæð og þar fá menn kortið afhent á staðnum.