Stöðugleikasáttmáli um endurreisn íslensks efnahagslífs | |
Endurskoðunar- og framlengingarákvæði samninga er skilyrt frestað og endurskoðun og ákvörðun um framlengingu skal lokið 27.október. Launabreytingar sem taka áttu gildi 1.mars 2009 en var frestað skulu koma þannig til framkvæmda: 1. Helmingur hækkana almennra kauptaxta kemur til framkvæmda 1.júlí sem hækka þá um 6.750 kr. eða 8.750 kr. á mánuði. Helmingur hækkana á ákvæðisvinnutöxtum, kostnaðarliðum og fastákveðnum launabreytingum kemur jafnframt til framkvæmda 1.júlí. Hinn helmingur þessara hækkana (sömu tölur) kemur til framkvmda 1.nóvember 2009. Kjarasamning ASÍ og SA ásamt samkomulagi um breytingar má sækja hér. Stöðugleikasáttmálann má sækja hér. |