Nýjar myndir komnar í myndasafnið

Nýjar myndir komnar í myndasafnið
Komnar eru inn myndir frá Norðurlandamóti nema í pípulögnum sem haldin var í Oslo í maí. Okkar maður Kristófer Þorgeirsson varð í öðru sæti á eftir Danmörk. Eins eru komnar inn myndir frá golfmótinu sem haldið var í Öndverðarnesi þann 13. júní.