Skrifstofur FIT lokaðar

 Skrifstofur FIT lokaðar  

Skrifstofur FIT og Mælingastofur múrara og pípulagningamanna eru lokaðar vegna sumarleyfis starfsmanna frá 20. júlí til og með 3. ágúst.  Opnað verður aftur þriðjudaginn 4. ágúst kl. 8:00.