Námskeið á næstunni hjá Iðunni

Námskeið á næstunni hjá Iðunni  

 Iðan fræðslusetur býður upp á mikið úrval af námskeiðum.  Hægt er að skoða úrval þeirra á heimasíðu Iðunnar.  Hér að neðan eru nokkur námskeið sem verða í september.  :

08.09.2009 - Málmsuða - Grunnur
09.09.2009 - Bætt námstækni - betri árangur
11.09.2009 - Autodesk Inventor 2010 Essentials
14.09.2009 - Vökvatækni - virkni vökvakerfa
22.09.2009 - Tölvur - Ekkert mál
22.09.2009 - TIG - suða
28.09.2009 - Lækkun rekstrarkostnaðar
28.09.2009 - Loftræstikerfi. Tilgangur og hönnunarforsendur
28.09.2009 - Rennismíði og fræsing
28.09.2009 - Vökvatæni - Framhald af virkni vökvakerfa