Virkjun - kynning á hauststarfinu

Virkjun - kynning á hauststarfinu  
Virkjun mannauðs á Reykjanesi verður með kynningu á hauststarfinu þann 1. september kl. 13:30 - 14:30. 

Meðal annars verður Hugmyndahúsið - Ásbrú og verkefni þess kynnt, en þar er um að ræða mjög spennandi vettvang. Starfsfólk Virkjunar og Hugmyndahússins mun svara fyrirspurnum og það tekur vel á móti hugmyndum að fleiri viðburðum, enda markmiðið að hafa eitthvað við allra hæfi.

Við hvetjum alla að mæta og kynna sér málið, sýna sig og sjá aðra.

Munið að Virkjun er ætluð ÖLLUM sem vilja leita sér nýrra tækifæra og/eða sinna tómstundum og félagsstarfi hvers konar.