Heimsmeistarakeppni iðngreina

Heimsmeistarakeppni iðngreina

 

 

Heimsmeistarakeppni iðngreina - World skills var haldið í Calcary í Kanada dagana 1. - 7. september 2009.  Þrír íslenskir keppendur tóku þátt í keppninn.  Það voru Kristófer Þorgeirsson, sem keppti í pípulögnum, lenti í 12. sæti með 505 stig, Stefán Ingi Ingvason, sem keppti í rafvirkjun, lenti í 27. sæti með 472 stig og Þorbjörg Bergþórsdóttir, sem keppti í hárgreiðslu, lenti í 17. sæti með 471 stig.  Kristófer fékk sérstök fagverðlaun fyrir að vera með meira en 500 stig.

Keppt var í 45 iðngreinum og meðal greina fyrir utan þær er Íslendingar tóku þátt í voru:  múrara, húsgagnasmíði, húsasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun, í suðu,  .  Keppnin er haldin annað hvert ár og verður næst haldin í London 2011.  Hægt er að skoða heimasíðu keppninnar hér og Skills Iceland hér.  Fleiri myndir eru hér.  Það eru tvær möppur með myndum World skill 1 og 2.