Ljósmyndasamkeppni | |
FIT efnir til ljósmyndasamkeppni meðal félagsmanna sinna, " Ljósmynd FIT 2009". Myndefnið á að vera tengt félagsmanninum, t.d. vinnu eða áhugamáli.
Verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin er gisting er vikudvöl í einhverju orlofshúsi félagsins næsta vetur. Auk þess verða allar innsendar myndir birtar í ljósmyndaalbúmi á heimasíðunni að lokinni keppni. FIT áskilur sér rétt til að birta innsendar myndir í fréttabréfi eða á heimasíðu félagsins án greiðslu. |