Nýtt leigutímabil opnað í orlofshúsunum

Nýtt leigutímabil opnað í orlofshúsunum  
Búið er að opna tímabilið frá 4. janúar til og með 31. mars 2010 í orlofshúsum félagsins á Íslandi.  Tímabilið fyrir orlofsíbúðin á Spáni nær til 31. maí 2010.  Þriðjudaginn 5. janúar 2010 verður opnað fyrir tímabilið 1. apríl til sumarútleigu og þar með páskana.  Nú er tækifæri til að skipuleggja sumarfríið 2010 á Florida.  Laust er frá 10. apríl til 16. júlí 2010 og 7. ágúst og út árið.

Hér er hægt að sjá laus tímabil.