ÁHÆTTUMAT FYRIR ALLA verður haldin á Grand Hótel, Gullteigi, þriðjudaginn 20. október frá kl. 13.00-16.00.
Ráðstefnustjóri: Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins.
Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Kleinur í hálfleik.
Fyrirtæki tengd vinnuvernd verða með kynningar við ráðstefnusal. Dagskrá: 13:00 Setning - Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra
13:15 Áhættumat - notagildi í kreppu Heilsuvernd - Teitur Guðmundsson læknir
13:35 Staldraðu við - for-áhættugreiningar ÍSAL Straumsvík - Dagmar Birgisdóttir sérfræðingur, öryggisdeild
13:55 Félagslegur og andlegur aðbúnaður Fræðsludeild Vinnueftirlitsins Guðmundur Kjerúlf verkefnastjóri
14: 15 Ljósmyndasamkeppni Vinnueftirlitsins Verðlaunamyndir kynntar, - Inghildur Einarsdóttir Deildarstjóri fræðsludeildar 14:30-15:00 Kaffi 15:00 Stöðumat fyrirtækja Tryggingarfélagið VÍS - Gísli Nils Einarsson forvarnir í forgang Forvarnarfulltrúi hjá VÍS 15:20 Áhættumat - vinnuslys Vinnueftirlitið Leifur Gústafsson Fagstjóri áhættumats 15:35 Fyrirmyndarfyrirtæki Afhending viðurkenninga, Þórunn Sveinsdóttir Deildarstjóri þróunar- og eftirlitsdeildar 15:50 Samantekt Eyjólfur Sæmundsson Forstjóri Vinnueftirlitsins
16:00 Ráðstefnu slitið |