Fundur í trúnaðarráði FIT

Fundur í trúnaðarráði FIT  
Trúnaðarráð Félags iðn- og tæknigreina er boðað til fundar miðvikudaginn 28. október kl. 18 í Borgartúni 30 6. hæð.

Dagskrá:
1. Staðan í kjarasamningunum
2. Stefnumótunarvinna
3. Önnur mál

Trúnaðarráðsmenn eru hvattir til að mæta

Stjórnin