Góð mæting á trúnaráðsfund

Góð mæting á trúnaráðsfund  Góð mæting var á trúnaðarráðsfundinn sem haldinn var í gær. Farið var yfir stöðu kjarasamninga og unnið að stefnumótun.