Laun hækka frá 1. nóvember 2009 | |
3,5% launaþróunartrygging kemur til framkvæmda 1. nóvember 2009 og viðmiðunartími vegna hennar miðast við tímabilið 1. janúar - 1. nóvember 2009. Umsamdir launataxtar hækka einnig. Laun faglærðra hækka um kr. 8.750 en ófaglærðra um kr. 6.750 sjá launatöflu ASÍ og SA hér. Þetta á við um neðangreinda kjarasamninga: ASÍ annars vegar og SA hins vegar, launatafla hér. Bílgreinasambandsins annars vegar og Samiðnar hins vegar, launatafla hér. Meistarasambands byggingamanna og Samiðnar., launatafla hér. Hér er reiknivél vegna launahækkanna. |