FIT í Reykjanesbæ

FIT í Reykjanesbæ  

Félag iðn- og tæknigreina í Reykjanesbæ flutti starfsemi sýna að Krossmóum 4 í byrjun sumars ásamt Starfsmannafélagi Suðurnesja og Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis.  Af því tilefni var haldið upp á það síðastliðinn föstudag og fenginn prestur til að blessa starfsemina.  Afhendu félögin þrjú Velferðasjóði Suðurnesja rúma eina milljón króna í gjafabréfum í verslunum Samkaupa. VIRK starfsendurhæfingarsjóður hefur einnig flutt starfsemi sína á sömu hæð.

Hér er hægt að sjá fleiri myndir.